Umhverfisvæn leikföng


Umhverfisvæn leikföng fra PlanToys. Leikfönging eru gerð úr náttúrulegum gúmmítrjám sem framleiða ekki lengur latex. Enginn áburður er settur í jarðveginn þremur árum fyrir uppskeru til þess að tryggja það að allur viðurinn sé eiturefnalaus.