Fánalengjurnar eru litríkar og skemmtilegar og allir ættu að geta fundið sína uppáhalds. Fánalengjurnar má nota jafnt sem skraut eins og t.d. í barnaherbergi og við sérstök tilefni eins og afmæli.
Fánalengjurnar er úr ýmis konar efnum sem fellur til, þar sem nánast allt getur nýst í þessa vöru.