Skemmtilegur leikur fyrir 2+. Fimleikakarlinn er með segul á hausnum og er leikurinn sá að láta hann festast við bláa diskinn með því að skjóta honum upp. Hægt er að hækka og lækka diskinn til að gera leikinn auðveldari. Tilvalið leikfang fyrir unga krakka.
Stærð 9cm x 10.2cm x 32.5cm.